Tea Tree Olía
Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi. Er góð á sár, bólur og skordýrabit. Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …
Hnetudásemd Sollu
HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa 2 msk. …
Meðhöndlun með ilmkjarnaolíum
Tuttugasta öldin hefur í okkar vestræna heimi einkennst af mikilli efahyggju og þröngsýni gagnvart náttúrulegum meðhöndlunarformum og gefið þeim nafnið óhefðbundnar lækningar sem mér finnst lýsa mjög vel þeim hroka og virðingarleysi sem þessar aldagömlu aðferðir sem náttúran bíður okkur uppá hefur mátt þola. En jákvæðar breytingar hafa orðið á …
Ilmkjarnaolíur
Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði. Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …
FES blómadropar
Loksins á Íslandi – Flower Essence Services Nýlega hóf Heilsustofan Nýjaland ehf. innflutning á FES blómadropum og líkamsolíum. Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. Blómadroparnir eru gerðir …
Blettir á viðarhúsgögnum
Oft myndast hvítir, oft hringlaga, blettir á viðarborð, eftir heit ílát eða vatn og einnig dökkir blettir þar sem að sólarljós hefur ekki náð að upplita viðinn. Til þess að jafna út þessa bletti má t.d. prófa: Ef viðurinn er olíuborinn, að bera majónes á og láta standa í nokkra …
Einföld ráð til að gera góða lykt á heimilinu
Það er hægt að kaupa sérstakan vökva í úðabrúsa til að bæta lykt í húsum. Innihald slíkra brúsa er mismunandi og æskilegt að kynna sér hvað þeir innihalda áður en farið er að úða úr þeim yfir heimilin. Það má líka fara aðrar leiðir í að bæta ilminn á heimilinu. …
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …
Nánar um mataræði við gersveppaóþoli
Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …