
Mikilvægi hreyfingar
Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …