Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?
Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …
Veikindi eða þorsti?
Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …
Ólífulauf
Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”. Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum. Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa. Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum. Einnig má taka …
Flensusprautan
Breska læknistímaritið the Lancet hefur sagt frá því að það liggja ekki fyrir neinar sannanir að flensusprautur komi í veg fyrir dauða fólks, sem er komið yfir 65 ára aldurinn, af völdum flensutengdum kvillum. Rannsóknir hafa jafnframt sýnt að bóluefni við flensu virkar síður hjá eldra fólki þar sem ónæmiskerfi …
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …
Ennis- og kinnholubólgur
Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …
Reynslusaga – Veiking ónæmiskerfisins vegna ofnotkunar sýklalyfja
Í framhaldi af skrifum um vaxandi notkun sýklalyfja langar mig að deila með ykkur reynslu minni af þessum málum. Ég á tvö börn sem í dag eru á 16. og 19. aldursári. Þegar þau voru lítil hafði ég litla þekkingu á tengslum lífsstíls og heilsu og í ofanálag má segja …
Heilbrigði og hamingja!
– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …
Tai Chi getur hjálpað við sykursýki
Nýjar rannsóknir, gerðar af Dr. Kuender D. Yang og hans teymi frá Chang Gung Memorial Hospital í Taiwan, benda til þess að það að stunda Tai Chi, efli ónæmiskerfið og jafni blóðsykursójafnvægi hjá fólki sem að hefur sykursýki 2. Eftir 12 vikna Tai Chi þjálfunarprógram, hafði magn A1C verulega lækkað, …
Vangaveltur um hráfæði
Við birtum hér skemmtilegar vangaveltur sem Einar Sigvaldason skrifaði inn á bloggið sitt: Margir hafa spurt mig hvort hráfæði sé málið, eftir að ég rak ásamt fleirum hráfæðis veitingastað í Ingólfsstræti síðasta sumar. Mitt svar er: Í fyrsta lagi hlustaðu á líkamann þinn. Frekar en að borða með huganum. Í …