Heilsa

Veikindi eða þorsti?

Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …

READ MORE →
Heilsa

Sýrustig líkamans

Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …

READ MORE →
JurtirMataræði

Sólhattur

Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum.  Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum.  Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum.  Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …

READ MORE →
Heilsa

Psoriasis

Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …

READ MORE →
JurtirMataræði

Ginseng

Ginseng er fyrst og fremst notað til að auka andlegt og líkamlegt starfsþrek.  Þegar ginseng er notað, flytur blóðið aukið magn súrefnis til frumanna.  Ginseng dregur úr stessi og eykur viðbragðstíma við áreitum, samhæfingu handa og flýtir fyrir því að ná sér eftir líkamlegar æfingar.  Ginseng styrkir ónæmiskerfið og viðheldur …

READ MORE →
JurtirMataræði

Fjallagrös

Fjallagrös hafa ýmsa góða eiginleika, sem nýtast vel til lækninga. Þau eru talin hafa mýkjandi og græðandi áhrif á slímhúð í öndunarfærum og meltingarvegi og styrkja ónæmiskerfið. Einnig eru þau sýkladrepandi. Fjallagrös eru tilvalin í brauð, grauta, súpur og te.

READ MORE →
Heilsa

Er gagnlegt að láta fjarlægja háls- og nefkirtla?

Rannsóknir hafa sýnt að lítill sem enginn munur verður á tíðni sýkinga í öndunarfærum hjá börnum sem fara í hálskirtlatöku og hjá þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Svipaðar niðurstöður hafa komið fram í öðrum rannsóknum sem hafa mælt áhrif nefkirtlatöku á tíðni endurtekinnar eyrnabólgu hjá börnum. Finnsk rannsókn sem gerð …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif rafsviðs í svefnherberginu

Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Mikilvægi D-vítamíns

D-vítamín er eitt af mikilvægustu vítamínunum sem að líkaminn þarfnast til að halda góðri heilsu. Það hjálpar húðinni með gróanda, eflir ónæmiskerfið og verndar líkamann gegn óæskilegum örverum. Besta leiðin til að líkaminn fái nægjanlegt D-vítamín, er að vera úti í sólinni. Sólargeislarnir, útfjólubláir geislar sólarinnar, eru lykillinn að jafnvægi …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fiskur er frábær matur

Borðar þú nægan fisk? Fiskneysla hefur minnkað gífurlega síðastliðna áratugi, því miður, þar sem neysla hans getur haft mikil og góð áhrif á heilsuna. Borða ætti fisk, allavega tvisvar í viku. Fiskur inniheldur mikið af vítamínum, sérstaklega E-vítamín og B-vítamín, einnig steinefni eins og sink og selen, svo er hann …

READ MORE →