![Göngum](https://www.heilsubankinn.is/wp-content/uploads/2018/08/ales-krivec-209366-unsplash-1-750x375.jpg)
Göngum úti í guðsgrænni náttúrunni
Náttúran skartar að vísu ekki sínum grænasta lit þessar vikurnar og mánuðina en margir líta þó svo á að hún skarti sínu fegursta á dögum eins og hafa verið upp á síðkastið. Froststillur og gullfalleg birtan hafa náð að fanga augu okkar og upplifun. Það er gríðarlega mikið framboð af …