Endurvinnslutunnan
EndurvinnslaUmhverfið

Endurvinnslutunnan

Gámaþjónustan hf. hefur frá síðustu áramótum boðið fólki upp á sérstaka endurvinnslutunnu. Hægt er að setja allt sem hægt er að endurvinna í tunnuna og er hún tæmd á fjögurra vikna fresti. Þar má setja allan pappír og bylgjupappa, fernur, málma (niðursuðusdósir) og plast. Pappírinn má setja beint í tunnuna …

READ MORE →
Drukknum ekki í rusli
EndurvinnslaUmhverfiðUmhverfisvernd

Drukknum ekki í rusli!

Magn úrgangs í heiminum vex stöðugt og erum við hér á landi engin undantekning. Hvert mannsbarn á Íslandi hendir um þrjú hundruð kílóum af úrgangi á hverju ári og þá er ekki talinn úrgangur frá öðru en heimilunum. Endurvinnsla á úrgangi hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum en þrátt fyrir …

READ MORE →
Munum að endurvinna pappír
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkandi notkun á pappír

Að minnka notkun pappírs er mikilvægt atriði þegar kemur að umhverfisvernd. Sífellt fleiri fyrirtæki bjóða nú pappírslaus viðskipti og var frétt á dögunum um að flugfarseðlar á pappír, heyrðu nú brátt sögunni til. Alþjóðasamtök flugfélaga hafa unnið markvisst að þessu undanfarin ár og stefnt er að því að þann 1. …

READ MORE →