Hnetudásemd Sollu
HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa 2 msk. …
Paprika
Ef paprikan er orðin eitthvað slöpp, búin að missa stinnleikann og orðin svolítið krumpuð, er gott ráð að skera hana í tvennt, taka kjarnann út og láta hana liggja í köldu vatni í nokkra klukkustundir þá verður hún stinn og flott og hægt að nota hana með sóma.
Crepes með grænmeti og bygggrjónum
Gerir 8 crepes Pönnukökur 1 bolli spelti 1 msk lyftiduft 1 egg 1 bolli undanrenna 1 msk ólífuolía Aðferð: Blandið öllu saman og hitið pönnu (á um það bil næst hæsta hitastigi) og setjið smá ólífuolíu á pönnuna. Það gæti þurft að lækka á hitanum. Bakið 6-8 frekar þykkar pönnukökur …
Grænmetislasagna
6 lasagnablöð (spínatlasagna) 1 dós tómatteningar með hvítlauk 2 gulrætur 1 rauður laukur ½ kúrbítur og ½ eggaldin Spergilkál, nokkrir knúppar Blómkál, nokkrir knúppar 6 – 7 sveppir 1 paprika 2 – 3 kubbar frosið spínat 2 – 3 msk svartar salatólífur 4 – 5 sneiðar sólþurrkaðir tómatar 2 msk …
“Ratatoulle”
Hér kemur spennandi uppskrift frá Ingu næringarþerapista 8 vorlaukar 3 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 kúrbítar 4 tómatar 2 eggaldin 100 ml. jómfrúarólífuolía 2 timiangreinar 2 lárviðarlauf 1 rósmaríngrein 3 basillauf 2 salvíulauf salt og pipar Afhýðið lauk og hvítlauksrif. Laukurinn er skorinn í tvennt en hvítlauksrifin …
Blómkálsgratin
½ – 1 blómkálshöfuð (ca 500 -700g), skorið í lítil blóm 250g kartöflur, skornar í báta 1 rauð paprika skorin í 2x2cm bita 1 púrra skorin í 1 cm bita 2-4 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk wasabi duft eða mauk 1-3 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 msk tamarisósa* 1 tsk …
Ratatouille Sollu
1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …
Fylltir tómatar
8 stórir tómatar 2 tómatar, skornir í litla bita ½ rauð paprika, skorin í litla bita ½ dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva, skornir í litla bita ¼ tsk chiliduft ¼ – ½ tsk himalayasalt ½ búnt ferskt kóríander 1 avókadó, afhýddur, steinhreinsaður og skorinn í litla bita 2 vorlaukar, smátt …
Paprikusalat
1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …
Marinerað salat með tamari fræjum
1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …