Plast í náttúrunni
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Plast í náttúrunni

Síðastliðið haust fjallaði Snorri Sigurðsson um áhrif plasts á jörðina í grein sinni “Það sem ekki hverfur” er birtist á Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert við stefnum í hinni gífurlegu plastnotkun. Það er umhugsunarvert að skoða þau gífurlegu áhrif sem plastið hefur á lífríki jarðar. Plast er fjölliður …

READ MORE →
Getum við dregið úr plastnotkun?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við dregið úr plastnotkun?

Notkun plastefna eykst í sífellu og sjálfsagt geta fæstir ímyndað sér veröldina án plasts. En plastinu fylgja stór vandamál. Fyrir utan það að sumar plasttegundir geta smitað eiturefnum í fæðu eins og áður hefur verið fjallað um á Heilsubankanum, safnast ómælt magn af plasti upp í náttúrunni og brotnar ekki …

READ MORE →