ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →