Skelfiskur - B12
MataræðiVítamín

B12 vítamín (Kóbalamín)

B12 vítamínið vinnur á móti blóðskorti. Það vinnur með fólinsýru við stjórnun á myndun rauðra blóðkorna og gegnir hlutverki í því hvernig við nýtum járn. B12 vítamínið hjálpar til við meltingu, upptöku á næringarefnum, nýtingu próteina og meltingu kolvetna og fitu. B12 viðheldur heilbrigði húðarinnar, vinnur að viðhaldi og uppbyggingu …

READ MORE →
Colostrum - broddur
FæðubótarefniMataræði

Colostrum

Til er fæðubótaefni sem nefnist Colostrum. Þetta er svokallaður broddur eða þunnur, gulleitur vökvi sem er fyrsti vísir að mjólk sem kemur úr spendýrum eftir fæðingu afkvæmis. Broddurinn inniheldur hátt gildi próteina, ensíma og vaxtaraukandi efni. Einnig inniheldur hann varnarefni sem hjálpa til við að verja afkvæmið fyrir sýkingum. Í …

READ MORE →
chia fræ
JurtirMataræði

Chia fræ – litlir risar!

Það má segja að þessi litlu krúttlegu fræ hafi lagt heiminn að fótum sér, slíkar eru vinsældir Chia. Enda eru þau alveg mögnuð, ótrúlega rík af næringarefnum og eru því talin til fæðu sem fellur í svokallaðan ofurfæðu flokk. Saga chia fræsins nær allt aftur til 3500 F.K. og eru …

READ MORE →