Heilsa

Psoriasis

Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Gigt, hvað er hægt að gera?

Gigt er bólguástand í líkamanum og er ein af meginorsökum gigtar of mikil sýra í blóðinu, sem að veldur bólgum. Margar tegundir eru til af gigt, þær algengustu eru Liðagigt og Slitgigt. Eins má nefna Vefjagigt, Fjölvöðvagigt, Þvagsýrugigt, Psoriasisliðagigt og Rauða Úlfa. Gigt getur gert vart við sig mjög skyndilega …

READ MORE →
hunang í mat
MataræðiÝmis ráð

Hunang til lækninga

Hunangi er safnað og notað útum allan heim. Það hefur verið notað í mat í aldanna rás og einnig til lækninga öldum saman. Sykur þekktist ekki á tímum Grikkja og Rómverja, en þeir notuðu hunang sem sætuefni. Rómverskir læknar notuðu einnig hunang sem svefnmeðal í þá daga, á meðan að …

READ MORE →