Gagnsemi fisks og lýsis
Lýsið eða Omega-3 fitusýrur koma ekki í veg fyrir alvarlegt hjartaáfall, en með inntöku á þessum fitusýrum, er hægt að draga verulega úr áhættunni að þróa með sér hjartasjúkdóma. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var af The Japan EPA Lipid Intervention Study (JELIS). Rannsóknin er áhugaverð á …
Svört hindber
Nýleg rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi frá ríkisháskólanum í Ohio, gefur til kynna að máttur svartra hindberja sé mikill og geti þau hjálpað í baráttunni við krabbamein í vélinda og ristli. Niðurstöðurnar voru birtar á alþjóðlegum fundi The American Chemical Society í mars síðastliðnum. Prófessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi …
Meðhöndlun með ilmkjarnaolíum
Tuttugasta öldin hefur í okkar vestræna heimi einkennst af mikilli efahyggju og þröngsýni gagnvart náttúrulegum meðhöndlunarformum og gefið þeim nafnið óhefðbundnar lækningar sem mér finnst lýsa mjög vel þeim hroka og virðingarleysi sem þessar aldagömlu aðferðir sem náttúran bíður okkur uppá hefur mátt þola. En jákvæðar breytingar hafa orðið á …
Konur eru góðir samningamenn þar til kemur að því að semja fyrir sig sjálfar
Mér fannst merkileg frétt í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi sem sagði frá því að konur borga hærri iðgjöld bifreiðatrygginga heldur en karlar. Þetta skýtur sérstaklega skökku við þar sem konur eru mun ólíklegri til að lenda í tjóni heldur en karlar. Í framhaldinu fór ég að velta fyrir mér mögulegri skýringu …
Frestunarárátta
Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …
Jákvæðni og betri heilsa
Gleði og hamingja, ásamt öðrum jákvæðum tilfinningum, hafa mun meiri áhrif á heilsuna en nokkurn tíma áður hefur verið talið. Nýleg rannsókn, sýnir að þeir sem að eru hamingjusamir, lífsglaðir og jákvæðir, verði síður veikir en þeir sem að eru meira neikvæðir. Eins sýnir þessi sama rannsókn að þegar jákvæðir …
Unglingsstúlkur vilja líkjast fyrirmyndum í tónlistarmyndböndum
Eva Harðardóttir og Ingunn Ásta Sigmundsdóttir sendu inn grein í Morgunblaðið um daginn sem fjallaði um rannsóknarefni þeirra til BA prófs í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn þeirra beindist að líkamsímynd íslenskra unglingsstúlkna og hvernig hún tengist útliti kvenna í fjölmiðlum og þá sérstaklega í tónlistarmyndböndum. Niðurstöður rannsóknarinnar …
Enn um áhrif hugans á frammistöðu
Um daginn birtum við grein um það hvernig hugurinn getur haft áhrif á bætta frammistöðu í líkamlegum æfingum. Sjá hér. En það er á fleiri sviðum sem hugurinn getur skipt sköpum varðandi frammistöðu okkar. Rannsókn hefur verið gerð sem bendir til að ef börn trúa að gáfur geti þróast og …
Er sjónvarpið notað sem barnapössun?
Það virðist vera svo, að í sumum fjölskyldum séu engin takmörk fyrir sjónvarpsáhorfi og að aldrei sé of snemmt að byrja að horfa á sjónvarp. Nýlega voru birtar niðurstöður bandarískra rannsókna sem eru mjög sláandi. Þar kemur fram að 40% ungabarna horfi reglulega á sjónvarp eða vídeó, allt niður í …
Áhrif dagvistunar á börn
Á vef New York Times í gær segir frá langtíma rannsókn sem skoðaði áhrif dagvistunar á börn og áhrif hennar á hegðun þeirra seinna meir. Niðurstöðurnar sýndu að börn sem dvöldu á leikskólum í eitt ár eða lengur voru líklegri til að sýna truflandi hegðun í skóla og að áhrifin …