Mikilvægi hreyfingar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi hreyfingar

Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

READ MORE →
Hugurinn ber okkur hálfa leið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna

Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

READ MORE →
Þjálfun og þol
Greinar um hreyfinguHreyfing

Þjálfun með stuttum hléum eykur þol

Nýjar rannsóknir sýna að það borgar sig að blanda saman stuttum, kraftmiklum æfingum við mýkri og rólegri æfingar eða að taka stutt hlé á milli æfinga. Í rannsókninni var ungt fólk í menntaskóla, sem var í ágætu formi, beðið að taka 30 sekúndna hlaupaspretti og svo annað hvort að hvíla …

READ MORE →
Er sykur fíkniefni?
MataræðiÝmis ráð

Er sykur “fíkni”efni?

Hér er smá frétt fyrir þau okkur sem ekkert skilja í því að það er eins og við séum stundum stjórnlaus þegar kemur að sykrinum. Morgunblaðið sagði í gær frá rannsókn sem gerð var á rottum, til að kanna áhuga þeirra á sykri. Þessar rottur voru háðar kókaíni en þegar …

READ MORE →
neysluvenjur barna
MataræðiÝmis ráð

Neysluvenjur barnanna okkar

Inni á vefsvæði Sölufélags Garðyrkjumanna, islenskt.is er ný grein eftir Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur hjúkrunarfræðing þar sem hún fjallar um okkur foreldrana sem fyrirmyndir barna okkar hvað varðar mataræði og matarvenjur. Í greininni eru nokkrar sláandi niðurstöður úr rannsókn sem var gerð á Íslandi á árunum 2003 og 2004, á mataræði …

READ MORE →
Aukaefni og ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Aukaefni og ofvirkni

Við vitum að börnin okkar verða oft æst og hröð ef þau borða mikið sælgæti en nú hefur komið í ljós að það er ekki bara sykurinn sem veldur þessu. Nýleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi sýndi að aukaefni í sælgæti geta valdið ofvirkni. Rannsakendur skoðuðu áhrif aukaefnanna á …

READ MORE →
omega-3 og hegðunarvandamál
MataræðiÝmis ráð

Omega-3 og hegðunarvandamál

Fyrr á þessu ári var sagt frá rannsókn í vísindatímaritinu European Neuropsychopharmacology sem sýndi fram á jákvæð áhrif Omega 3 fitusýra á börn, með hegðunarraskanir eins og ofvirkni (ADHD), athyglisbrest (ADD) og tvíhverfa lyndisröskun (bipolar disorder). Hátt innihald EPA í Omega-3 fitusýrum var prófað á börnum á aldrinum 6 til …

READ MORE →
litarefni og aukaefni í mat
MataræðiÝmis ráð

Litar- og aukaefni í mat

Breskir rannsakendur frá The University of Southampton gerðu nýlega, enn eina rannsóknina um litar- og aukaefni í mat og hve mikil áhrif þessi efni geta haft á börn og hegðun þeirra. Áður hafa verið fundnar tengingar á milli ofvirkni og einbeitingaskorts og þess að litar- og eða ýmis aukaefni séu …

READ MORE →
fæða og fæðubótaefni
MataræðiÝmis ráð

Fæðan sjálf alltaf betri en fæðubótarefnin

Samkvæmt nýjum rannsóknum veita appelsínurnar sjálfar fleiri andoxunarefni og meiri vörn, heldur en C-vítamín í töfluformi. C-vítamínríkir ávextir, sem eru fullir af andoxunarefnum verja frumurnar gegn skemmdum. Þátttakendum var gefið, annaðhvort glas af blóðappelsínusafa, glas af C-vítamínbættu vatni eða glas af sykurvatni, án nokkurs C-vítamíns. Í þeim tveimur hópum sem …

READ MORE →
grænt te og sjálfsofnæmi
MataræðiÝmis ráð

Grænt te gott gegn sjálfsónæmi

Enn og aftur birtist ný rannsókn sem að sýnir fram á kosti þess að drekka grænt te og nú gegn sjálfsónæmi. Rannsóknin var gerð á dýrum með sykursýki 1 og Sjögren´s sjúkdóminn á frumstigi. Tára- og munnvatnskirtlar skemmast þegar um Sjögren´s sjúkdóm er að ræða, en niðurstaðan var sú að …

READ MORE →