GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Rauðrófupottréttur

1 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos eða ólífu 1 rauðlaukur, smátt saxaður 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk fínt saxaður engifer 1 limelauf 1 ½ tsk malað cuminduft 1 tsk karrýduft eða curry paste ½ tsk turmeric ½ – 1 tsk himalayasalt 1/8 tsk cayenne pipar 3 stk meðalstórar rauðrófur 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kasjúkarrí, fyrir 4-6 persónur

2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karríduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Súr-sætt salat með avókadó, eplum og döðlum

Hér kemur uppskrift af ótrúlega ljúffengu salati sem ég bjó til í gær. Það á ekki við alla að blanda svona saman grænmeti og ávöxtum, en þetta er svona algjörlega spari hjá mér, nammmm….. 100 gr. grænt salat 1 avókadó ½ rauðlaukur 10 – 12 stk kirsuberjatómatar 1 epli 6 …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Salat með maríneruðum sveppum

Útbjó þetta ljúffenga salat í kvöldmatinn áðan – fékk hugmyndina úr uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur en breytti og bætti í. 150 gr. sveppir niðursneiddir ½ rauðlaukur saxaður smátt Lúka kóríander – saxaður Lúka basil – saxað Svartur pipar ½ tsk.sjávarsalt 250 ml. Ólífuolía Safi úr einni sítrónu 1 msk. tamari …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ein sem leynir á sér

1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
ÁleggBrauðUppskriftir

Grænmetisvefjur

Þetta er góð leið til að koma fullt af grænmeti í nestiboxið hjá börnunum Þið veljið 1 af eftirfarandi: tacoskel romainlauf lambhagasalati noriblað (eins og maður notar í sushi) tortillu (þið getið notað uppskriftina af deiginu í pizzasnúðunum fyrir heimagerða tortillu) Síðan veljið þið 3-4 atriði af eftirfarandi til að …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Gojiberja chutney

1 dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 1 dl lífrænar kókosflögur ½ rauðlaukur, afhýddur og skorinn í bita 2 cm fersk engiferrót, afhýdd 1 msk agavesýróp eða 2-3 döðlur 1 tsk lífrænt rifið appelsínuhýði 1 tsk lífrænt rifið sítrónuhýði 1 tsk kóríanderfræ ½ tsk chilli duft eða smá …

READ MORE →