Rauðrófur – misskilda grænmetið
Pistill frá Sollu Fordómar gagnvart rauðrófum Ég var alin upp í að ég held miklu fordómaleysi, foreldrar mínir eru með víðsýnni og umburðarlyndari manneskjum sem ég þekki. Aldrei hef ég fundið svo mikið sem vott af fordómum í þeirra máli eða fari. En ég verð aðeins að opna mig. Einhversstaðar …
Bakað rótargrænmeti
Í þennan rétt er hægt að nota hvaða rótargrænmeti sem er. Um að gera að velja bara það sem ykkur finnst best og ekki vera hrædd við að prufa nýtt grænmeti. Notið t.d. sætar kartöflur, kartöflur, rófur, rauðrófur, sellerýrót, fennel og allar tegundir af lauk. Endilega reynið að ná ykkur …
Rauðrófupottréttur
1 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos eða ólífu 1 rauðlaukur, smátt saxaður 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk fínt saxaður engifer 1 limelauf 1 ½ tsk malað cuminduft 1 tsk karrýduft eða curry paste ½ tsk turmeric ½ – 1 tsk himalayasalt 1/8 tsk cayenne pipar 3 stk meðalstórar rauðrófur 1 …
Rauðrófusalat m/fræjum
2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …
Ein sem leynir á sér
1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …
Nokkrir góðir safar
Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …
Rauðrófu kokteill
1 kg rauðrófur 2 sellerístilkar ½ agúrka 5 cm biti fersk engiferrót 1 lime, afhýtt ½ tsk Alkalive duft fullt af klaka smá himalayasalt Setjið rauðrófur, sellerí, agúrku, engiferrót og lime í gegnum safapressu. Setjið þetta síðan í blandara með Alkalive duftinu, klakanum og smá himalayasalti og blandið vel saman. …