Frestunarárátta
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Frestunarárátta

Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …

READ MORE →
Að tala frammi fyrir hópi fólks
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Mörgum finnst algjör pína að standa upp og tala fyrir framan hóp fólks. Þeir leggja sig í líma við að komast hjá slíkri aðstöðu, bjóða sig ekki fram til að vinna að málefnum, taka þátt í nefndum, segja ekki álit sitt eða annað vegna hættu á að þurfa að tala …

READ MORE →
Andlitsleikfimi
HeimiliðSnyrtivörur

Andlitsleikfimi

Eitt af því sem að margar konur óttast við það að eldast, er að fá hrukkur! Margar hverjar eyða mjög stórum upphæðum í alls kyns undrakrem sem að samkvæmt auglýsingum á að halda húð kvenna unglegri, mér liggur við að segja, um aldur og ævi. Í mörgum af þessum kremum, …

READ MORE →