Kjötneysla og ristilkrabbamein
Enn fleiri ástæður þess að borða vel af ávöxtum Fólk sem borðar mikið af ávöxtum og lítið af kjöti gæti verið að draga verulega úr áhættunni að þróa með sér ristilkrabbamein. Nýleg rannsókn sem gerð var af Gregory Austin og hans teymi við The University of North Carolina, segja rannsóknir …
Ristilhreinsanir
Mikil umræða hefur verið um ristilhreinsanir síðustu mánuði og náði þessi umræða bæði inn í fréttatíma Ríkissjónvarpsins og inn í Kastljósþáttinn í gærkvöldi. Leitað var eftir áliti tveggja lækna, sem eru meltingarsérfræðingar, og voru svör þeirra á þá leið að þetta væri í besta falli skaðlaust og árangurslaust og yfir í …
Vatn eða kók
Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …
Bláber eru góð fyrir ristilinn
Náttúrulega andoxunarefnið, pterostilbene, í bláberjum getur dregið úr áhættunni á þróun kabbameins í ristli. Dr. Bandaru S. Reddy, líffræðingur í Rutgers háskólanum í New Jersey, segir að allir ættu að bæta berjum í mataræði sitt og þá sérstaklega bláberjum. Andoxunarefnið pterostilbene, er mjög svipað andoxunarefninu resveratrol, sem að finnst í …
Glútenóþol
Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …
Bláber
Það er fátt sem ég veit skemmtilegra, síðsumars, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og …