Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Cashewhneturjómi

Engin ástæða að sleppa ,,rjómanum” þrátt fyrir mjólkuróþol. Fékk þessa uppskrift hjá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þessi rjómi er sniðugur fyrir þá sem þola ekki mjólkurvörur eða soyarjóma en vilja samt gera vel við sig t.d. á tyllidögum. Þetta er mjög hollur rjómi þar sem cashewhnetur innihalda minni fitu en aðrar hnetur. …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Uppskriftir með fjallagrösum

Fjallagrös eru sem betur fer aftur að verða þekkt og er fólk meira og meira farið að tína þau og nota í bakstur, sultur, slátur og fleira. Fjallagrösin hafa alla tíð verið notuð til lækninga og var algengt hér á árum áður að þau væru notuð sem mjölbætir, sérstaklega þegar …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)   Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg   Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …

READ MORE →