Frekari meðferðirMeðferðir

Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði

Hafdís Lilja Pétursdóttir sendi okkur þessa uppskrift af Ilmkjarnaolíu sem er góð fyrir mjaðmir. Hún setti hana inn á spjallsvæðið um helgina og birti ég hana hér svo hún fari nú ekki fram hjá neinum. Hafdís skrifar:  Ég hef mikinn áhuga á ilmkjarnaolíum og meðferðareiginleikum þeirra. Nota þær mikið sjálf, …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Ilmkjarnaolíur

Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði.  Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

READ MORE →
Góð lykt
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Einföld ráð til að gera góða lykt á heimilinu

Það er hægt að kaupa sérstakan vökva í úðabrúsa til að bæta lykt í húsum. Innihald slíkra brúsa er mismunandi og æskilegt að kynna sér hvað þeir innihalda áður en farið er að úða úr þeim yfir heimilin. Það má líka fara aðrar leiðir í að bæta ilminn á heimilinu. …

READ MORE →