GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Ilmkjarnaolíur

Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði.  Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Bragðbætt vatn

Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og kryddaður

2 ½ dl kókosvatn eða vatn 2 græn og lífræn epli, skorin í fernt og steinhreinsuð 2 msk ferskt dill 2 tsk ferskt rósmarin, smátt saxað nokkrir klakar Allt sett í blandara og blandað vel saman. Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →