Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Perlur og annað smádót

Ef börnin eru að perla og perlurnar fara út um allt þá er bara að skella nælonsokk á ryksuguna og sjúga perlurnar upp, taka sokkinn og tæma í perluboxið. Sparar bakið 😉

READ MORE →
Rafsegulsvið í barnaherbergjum
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rafsegulsvið og eitruð efnasambönd í barnaherbergjum

Mörg börn hafa örugglega fengið nýjar leikjatölvur í jólapakkanum eða einhver af hinum fjölmörgu raftækjum sem eru í boði inn í barnaherbergið. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu um daginn sem unnin var upp úr frétt frá Politiken er sagt frá að börn séu viðkvæmari fyrir eitruðum efnasamböndum en fullorðinir og eru …

READ MORE →