GrænmetisréttirUppskriftir

Bakað rótargrænmeti

Í þennan rétt er hægt að nota hvaða rótargrænmeti sem er. Um að gera að velja bara það sem ykkur finnst best og ekki vera hrædd við að prufa nýtt grænmeti. Notið t.d. sætar kartöflur, kartöflur, rófur, rauðrófur, sellerýrót, fennel og allar tegundir af lauk. Endilega reynið að ná ykkur …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kryddaðar “franskar” sætar kartöflur

Ein góð uppskrift frá Ingu fyrir helgina 1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla 1 msk. extra virgin ólífu olía ½ tsk nýmalaður pipar ¼ tsk chilli duft ¼ tsk malað cumin ¼ tsk paprikuduft salt eftir smekk ( sem minnst, auðvitað ) Hitið bakarofninn í 200°c. Setjið kartöflustrimlana …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Rauðrófupottréttur

1 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos eða ólífu 1 rauðlaukur, smátt saxaður 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk fínt saxaður engifer 1 limelauf 1 ½ tsk malað cuminduft 1 tsk karrýduft eða curry paste ½ tsk turmeric ½ – 1 tsk himalayasalt 1/8 tsk cayenne pipar 3 stk meðalstórar rauðrófur 1 …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →