GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hollur, heimatilbúinn barnamatur

Oft vefst fyrir fólki að búa til mat fyrir yngstu krílin og margir halla sér alfarið að tilbúnum mat í krukkum. Á vefnum hennar Sigrúnar,  er nú hægt að finna flottar uppskriftir af mat fyrir þau allra yngstu og er það flott framtak og hvet ég ykkur, nýbakaðar mæður að …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Gulrótasúpa með engifer og kóríanderrjóma

1,5 ltr vatn 500 gr gulrætur í bitum 200 gr blómkál í bitum 1 tsk ferskt engifer smátt skorið 50 gr sellerí sneitt 100 gr sætar kartöflur afhýddar og skornar í bita 25 gr grænmetiskraftur 1 tsk smjör smá sítrónusafi salt og pipar   Setjið vatnið í pott og allt …

READ MORE →