Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Diet gos eða ekki?
MataræðiÝmis ráð

Diet drykkir, góðir eða slæmir?

Diet drykkir geta leitt til aukakílóa og fara einnig mjög illa með tennurnar. Milljónir um allan heim telja sig vera að drekka hollara gos, ef að þau drekka diet drykki með sætuefnum, í stað þeirra sem innihalda sykur. Diet drykkirnir innihalda færri hitaeiningar, en eru aftur á móti ekkert hollari …

READ MORE →
hunang í mat
MataræðiÝmis ráð

Hunang til lækninga

Hunangi er safnað og notað útum allan heim. Það hefur verið notað í mat í aldanna rás og einnig til lækninga öldum saman. Sykur þekktist ekki á tímum Grikkja og Rómverja, en þeir notuðu hunang sem sætuefni. Rómverskir læknar notuðu einnig hunang sem svefnmeðal í þá daga, á meðan að …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Sykurlaus bláberjasulta

Ég hætti að sulta í mörg ár eftir að ég breytti til í mataræði mínu, þar til ég uppgötvaði að maður getur notað alls kyns önnur sætuefni, heldur en hvítan sykur, í sultugerðina. Ég nota helst Agave síróp þar sem það fer mjög vel í mig. Einnig er hægt að …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →