Heitt salat með hátíðarréttinum
Ég mæli með þessu salati með lambakjöti og ljósu fuglakjöti. 500 gr. kokteiltómatar 300 gr. spínat 100 gr. svartar ólífur 100 gr. feta ostur 50 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ dl. ólífuolía ½ dl. sítónusafi Sjávarsalt Provance krydd Furuhnetur Skerið tómatana í tvennt. Léttsteikið og mýkið tómatana og spínatið á pönnu …
Kjúklingasumarsalat
Í tilefni af sumarkomunni í Reykjavík kemur hér uppskrift af ljúffengu sumarsalati frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com. Það er svo gott að borða mikið af léttu og gómsætu salati á sumrin og við getum farið að æfa okkur, þó að hitatölurnar á landinu séu nú ekki spennandi ennþá. Kjúklingasumarsalat Fyrir …
Spínat og hnúðkálssalat
100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …
Blómkálssalat í kasjúmajonesi
¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …
Paprikusalat
1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …
Rauðrófusalat m/fræjum
2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …
Ávaxtasalat
2 lífræn epli, skroin í teninga ½ dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 3 msk furuhnetur, lagðar í bleyti í 30 mín 1 msk kakónibs 1 msk rifið lífrænt appelsínuhýði 5 cm engiferrót, rifin Þrífið eplin og skerið í teninga og setjið í skál. Leggið gojiberin í bleyti …
Marinerað salat með tamari fræjum
1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …
Eplasalat
½ hvítkálshaus 2 græn epli 1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eða steinselja ½ dl ristaðar heslihnetur* Salatdressing: 1 dl kasjúhnetur* lagðar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira) ¾ dl vatn 1-2 msk sítrónusafi 1 msk lífrænt dijon sinnep* 2 hvítlauksrif 2 döðlur* 1 tsk gott lífrænt karrý* …
Speltpastasalat m/pestó + sólþurrkuðum tómötum
250 gr speltpenne* 1 dl lífrænir sólþurrkaðir tómatar t.d. frá LaSelva 4 lífræn þistilhjörtu t.d. frá LaSelva 15 lífrænar grænar ólífur frá LaSelva 1 dós pestó verde frá LaSelva eða heimatilbúið pestó Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum, kælið og setjið í skál. Skerið sólþurrkuðu tómatana í bita og setjið …