spergilkál og ofnæmiskerfi
MataræðiÝmis ráð

Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu

Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …

READ MORE →