Möndluhjúpuð túnfisksteik
2 góðar túnfisksteikur (ca 150-200gr). 1 msk. extra virgin ólífuolía. 2 msk. hakkaðar möndlur. 2 msk. fínt saxaður ferskur kóríander. Smá salt og pipar. Ofninn stilltur á 200°C. Blandið saman möndlum, kóríander, salti og pipar og dreifið á matardisk. Þurrkið túnfisksteikurnar aðeins með eldhúspappír og pennslið báðar hliðar með ólífuolíu. …
Túnfisk „carpaccio” með granateplum
Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …
Kryddaðar “franskar” sætar kartöflur
Ein góð uppskrift frá Ingu fyrir helgina 1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla 1 msk. extra virgin ólífu olía ½ tsk nýmalaður pipar ¼ tsk chilli duft ¼ tsk malað cumin ¼ tsk paprikuduft salt eftir smekk ( sem minnst, auðvitað ) Hitið bakarofninn í 200°c. Setjið kartöflustrimlana …
Hrísgrjónaspaghettí með sveppum, spínati og kirsuberjatómötum
Hér kemur einföld og fljótleg uppskrift frá henni Ingu sem er kjörin fyrir tímaleysið í desember 1 hvítlauksrif 100 gr. sveppir 100 gr. kirsuberjatómatar 4 sólþurkaðir tómatar ca. 250 gr. hrísgrjónaspaghettí 2 msk. extra virgin ólífuolía 100 gr. spínatlauf lúkufylli ferskt basil smá salt og pipar 2 msk. léttristaðar furuhnetur. …
“Ratatoulle”
Hér kemur spennandi uppskrift frá Ingu næringarþerapista 8 vorlaukar 3 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 kúrbítar 4 tómatar 2 eggaldin 100 ml. jómfrúarólífuolía 2 timiangreinar 2 lárviðarlauf 1 rósmaríngrein 3 basillauf 2 salvíulauf salt og pipar Afhýðið lauk og hvítlauksrif. Laukurinn er skorinn í tvennt en hvítlauksrifin …
Öðruvísi blómkál í karrýsósu
½ kg blómkál, skorið í passlega stóra munnbita Marinering: 3 msk kaldpressuð hörfræolía* 2 msk sítrónusafi Sósan: 1 young coconut, bæði vatn og kjöt, fæst í Hagkaup safinn úr ½ lime 2 cm engiferrót 1 hvítlauksrif 1 limelauf 2-3 cm biti sítrónugras 2 tsk karrýduft ½ tsk himalayasalt smá biti …
Ratatouille Sollu
1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …
Fylltir tómatar
8 stórir tómatar 2 tómatar, skornir í litla bita ½ rauð paprika, skorin í litla bita ½ dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva, skornir í litla bita ¼ tsk chiliduft ¼ – ½ tsk himalayasalt ½ búnt ferskt kóríander 1 avókadó, afhýddur, steinhreinsaður og skorinn í litla bita 2 vorlaukar, smátt …
Blómkálssalat í kasjúmajonesi
¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …
Eplasalat
½ hvítkálshaus 2 græn epli 1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eða steinselja ½ dl ristaðar heslihnetur* Salatdressing: 1 dl kasjúhnetur* lagðar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira) ¾ dl vatn 1-2 msk sítrónusafi 1 msk lífrænt dijon sinnep* 2 hvítlauksrif 2 döðlur* 1 tsk gott lífrænt karrý* …