HeimiliðSamfélagið

Tölvupóstur er tímaþjófur

Oft er tölvupóstur óþarfur og getur hann verið mikill og kostnaðarsamur tímaþjófur hjá fyrirtækjum. Samkvæmt evrópskri rannsókn sem framkvæmd var af símafyrirtæki, nota stjórnendur fyrirtækja upp í 2 klukkustundir á dag, einvörðungu í tölvupóstsamskipti. Um 30% af þessum samskiptum voru flokkuð sem ónauðsynleg eða ótengd störfum stjórnendanna. Önnur niðurstaða könnunarinnar …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

FES blómadropar

Loksins á Íslandi – Flower Essence Services Nýlega hóf Heilsustofan Nýjaland ehf. innflutning á FES blómadropum og líkamsolíum. Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. Blómadroparnir eru gerðir …

READ MORE →
Fiskur á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Fiskneysla á meðgöngu er gagnleg barninu

Rannsókn frá The US National Institutes of Health og Bristol University, komst að þeirri niðurstöðu að ef neytt er meira af feitum fiski á meðgöngunni, séu börnin heilbrigðari og eigi auðveldara með að læra í framtíðinni. Lagðar voru spurningar fyrir 11.875 þungaðar konur, þær voru spurðar ítarlega um matarvenjur og …

READ MORE →