Heilsa

Húðin

Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig.  Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun.  Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Neglur

Það tekur neglur fingranna u.þ.b. 4 mánuði að vaxa og táneglur allavega 6 mánuði.  Ef að neglurnar vaxa hægar og verða mislitar, gæti verið um naglasveppasýkingu að ræða eða lélega næringarupptöku líkamans. Neglur með hvítum blettum geta bent til skorts á sinki og eða kalki í líkamanum. Ef roði er …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Hrufóttar neglur

Skoðaðu vandlega neglurnar bæði á fingrum og tám – þær segja mikið um almenna heilsu þína.  Allar breytingar á útliti eða áferð naglanna, geta bent til skorts á vítamínum eða steinefnum.  Hrufóttar neglur geta t.d. bent til skorts á sinki.  Sink er mjög nauðsynlegt fyrir ýmsa starfsemi líkamans, meðal annars …

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fiskur er frábær matur

Borðar þú nægan fisk? Fiskneysla hefur minnkað gífurlega síðastliðna áratugi, því miður, þar sem neysla hans getur haft mikil og góð áhrif á heilsuna. Borða ætti fisk, allavega tvisvar í viku. Fiskur inniheldur mikið af vítamínum, sérstaklega E-vítamín og B-vítamín, einnig steinefni eins og sink og selen, svo er hann …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Svört hindber

Nýleg rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi frá ríkisháskólanum í Ohio, gefur til kynna að máttur svartra hindberja sé mikill og geti þau hjálpað í baráttunni við krabbamein í vélinda og ristli. Niðurstöðurnar voru birtar á alþjóðlegum fundi The American Chemical Society í mars síðastliðnum. Prófessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi …

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →