UppskriftirÝmislegt

Hollt súkkulaði!!

Ég rakst á þessa uppskrift hjá henni Sollu. Það er svo sorglegt að geta ekki leyft sér að borða súkkulaði en nú er lausnin komin – heimalagað súkkulaði. En það þarf þó að gæta hófs í neyslu á þessu sælgæti sem og öðrum sætindum. En dembum okkur í súkkulaðigerðina. 1 …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Hjónabandssæla

200 gr. smjör 1 dl. agave sýróp (eða hlynsýróp) 1 egg 280 gr. heilhveiti 150 gr. haframjöl 1 tsk. matarsódi 1 krukka St. Dalfour sulta Smjöri og sýrópi hrært saman þar til létt og ljóst. Egginu bætt útí og hrært áfram. Þurrefnunum blandað saman við og hrært vel saman. Deiginu …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →