HeilsaVandamál og úrræði

Ráð við sólbruna

Við sögðum frá því hér um daginn að meirihluti sólarvarna gera ekki það gagn sem þeim er ætlað. Það er því mikilvægt að vanda vel til þegar velja á sólarvörn. En ef svo illa vill til að þið brennið eru mörg góð ráð við sólbruna sem leynast inni á heimilum …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Lyftiduft í stað gers

Guðný Ósk setti inn þennan góða punkt á spjallið um daginn. Þegar fólk ætlar að breyta uppskriftum sem innihalda ger og nota vínsteinslyftiduft í staðinn eru hlutföllin ein og hálf matskeið vínsteinslyftiduft á móti einni matskeið af geri. Svo er gott að bæta við einni til tveimur teskeiðum af sítrónusafa …

READ MORE →
MataræðiSalötUppskriftir

Heitt salat með hátíðarréttinum

Ég mæli með þessu salati með lambakjöti og ljósu fuglakjöti. 500 gr. kokteiltómatar 300 gr. spínat 100 gr. svartar ólífur 100 gr. feta ostur 50 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ dl. ólífuolía ½ dl. sítónusafi Sjávarsalt Provance krydd Furuhnetur Skerið tómatana í tvennt. Léttsteikið og mýkið tómatana og spínatið á pönnu …

READ MORE →
Að gera líkamann basískari
Fræðslumolar - góð ráð við ýmsum kvillumFræðsluskjóðan

Að gera líkamann basískari

Ef þú vilt verða basískari þá er ótrúlega auðveld og fljótleg leið að drekka grænt basavatn. Þá setur þú 1 ltr af vatni á flösku og 1 tsk af ALKALIVE green útí ásamt  40 dropum af alkalive booster step 1 og 10 dropum af alkalive booster step 2. Byrjaðu á …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Ídýfa

350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk   Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Möndlujógúrt

Solla setti þessa dásamlegu uppskrift inn á vefinn hjá sér og gaf hún okkur góðfúslegt leyfi til að birta hana hér hjá okkur. Við ættum öll að hafa möndlur inni í okkar daglega mataræði – þær eru uppfullar af góðum fitusýrum, vítamínum og járni og þær innihalda meðal annars allar 8 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður   Setjið allt í blandara og blandið vel …

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Kjúklingabringur í ofni

Geri þennan rétt oft þegar ég fæ gesti með skömmum fyrirvara. Mjög fljótleg og einföld uppskrift. 3 Kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir, saxaðir tómatar 1 glas fetaostur Ólífur Kryddlögur: 3 msk. ólífuolía 1 msk. tamari sósa 1 hvítlaukslauf 1 rauður chilipipar smátt saxaður Safi úr hálfri sítrónu   Blandið saman kryddleginum …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Grillaður lax með engifer, hvítlauk og kóríander

1 flak lax (villtur bestur) 2 msk. Extra virgin ólífuolía 2 tsk. sítrónusafi 2 hvítlauksrif 5 cm. bútur engifer 2 msk. saxaður ferskur kóríander Salt og pipar að smekk (sem minnst samt :o) Leggið fiskflakið í eldfast mót. Pressið hvítlaukinn og saxið engiferið smátt. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa, kóríander, engifer …

READ MORE →