Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →
Íslenskt jólatré
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Íslensk jólatré

Fyrir mörgum er það nauðsynlegur þáttur í jólaundirbúningnum að fara og höggva sitt eigið jólatré. Þá er hægt að leita til Skógræktarfélags Íslands (www.skog.is) eða Skógræktar ríkisins (www.skogur.is) og kanna hvað er í boði. Aðrir finna jólagleðina í að fara á sölustaði jólarjáa og velja sér fallegt tré. Í dag …

READ MORE →