Skaðleg efni í plasti
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaðurMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðleg efni í plasti

Þalöt eru efnasambönd sem meðal annars eru notuð til að mýkja plast. Einnig eru þau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri. Vísindamenn við háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist að tengslum þalata við offitu og insúlínþol. Niðurstaðan fékkst eftir að þeir rannsökuðu gögn úr …

READ MORE →
Skaðleg efni á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Skaðleg efni á heimilum

Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →