Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →