HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
Heilsa

Höfuðverkir

Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu.  Ef að það myndast reykur inní húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur.  Og þá, að slökkva eldinn ef hann er til staðar, áður en að allt …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nuddmeðferðir

Nudd er meðferð þar sem unnið er með vöðva og aðra mjúkvefi líkamans. Þessari meðferð er meðal annars ætlað að mýkja vöðva, draga úr vöðvaspennu og bæta blóðflæði líkamans. Margar mismunandi nuddmeðferðir eru til og notaðar. Þær eru byggðar á mismunandi kenningum og notast við mismunandi tækni og aðferðir. Algengustu meðferðirnar eru klassískt- …

READ MORE →
Skrifstofuslökun
Greinar um hreyfinguHreyfing

Slökun líkamans á skrifstofunni

Grein skrifuð af Völu Mörk, iðjuþjálfa, einkaþjálfara og kettlebellsþjálfara Það eru tengsl milli andlegrar vellíðunar og líkamsstöðu. Prófið bara að hugsa eitthvað jákvætt, brosa síðan ýktu brosi og reyna svo að hugsa eitthvað dapurt. (Er það hægt?) Standið/sitjið eins og þráður væri frá toppi höfuðs og upp. Réttið vel úr …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →