
Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur
Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (CafeSigrun). Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt …

Jólasmákökur – Rúsínuhafrakökur
Þessi uppskrift kemur frá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þetta eru alveg ferlega góðar smákökur og ekki skemmir fyrir að það er nánast engin olía og þar með nánast engin fita í þeim (fyrir utan reyndar eggjarauðurnar)!!!! Jólasmákökur nánast án samviskubits? Prófið bara sjálf Gerir c.a. 50-70 kökur 2,5 bollar haframjöl …