JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólaís – mjólkur, sykur og eggjalaus

2 dl möndlur eða aðrar hnetur 3 dl soya, möndlu eða hrísgrjónamjólk 3 dl soyarjómi 15-20 döðlur 2 stórir bananar 2 soyabella með hnetum 1 tesk. vanilla Malið möndlurnar í matvinnsluvél og setjið svo döðlurnar útí og maukið saman. Bætið í mjólkinni og rjómanum og þeytið vel saman. Bætið því …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Pönnukökur með berjum og cashew kremi

Þetta er eftirlætis eftirrétturinn hannar Ingu næringarþerapista – njótið Í pönnukökurnar: 110 gr. bókhveitimjöl 2 tsk. malaður kanill 1 egg 150 ml. soya eða hrísgrjónamjólk 175 ml. vatn 1 msk. jómfrúar-ólífuolía Í berjafyllinguna: 450 gr. fersk eða frosin ber t.d. jarðaber, bláber, brómber eða hindber 4 msk. eplasafi 2 tsk. …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →