Hvernig losnar maður við sósubletti?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná sósublettum úr fatnaði

Sinnep Farið í næstu matvöruverslun og kaupið glycerine, berið það á blettinn og látið liggja í smá stund og þvoið síðan.   Tómatssósa Látið vatn renna á blettinn innan frá, á flíkinni, ekki á blettinn sjálfan heldur á röngunni.  Þegar að tómatsósan er að mestu farin úr, nuddið þá blettinn …

READ MORE →