GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetuborgarar

Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …

READ MORE →