Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?
Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …
Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum
Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …
Iðraólga
Inni á spjallsvæðinu um daginn var verið að spyrjast fyrir um iðraólgu og möguleg úrræði við henni og tók ég því saman þessa grein. Iðraólga (Irritable Bowel Syndrome = IBS) er heiti á kvilla sem áður gekk undir nöfnum eins og ristilerting, þarmaerting eða ristilkrampi. Ég sjálf þjáðist af þessum …
Verkjalyf
Ein hugsanleg afleiðing óhollra lífshátta okkar í dag er aukin sala á verkjalyfjum. Afleiðing rangs mataræðis er oft að fólk þjáist meira af höfuðverkjum, liðverkjum, magaverkjum og þannig má lengi telja. Einnig getur streita orsakað sömu vanlíðanina og nóg er nú af henni í lífsstíl nútímans. Í Bandaríkjunum hefur sala …
Stuttir lúrar eru góðir fyrir hjartað
Nýlega var gerð viðamikil rannsókn, frá The Harvard School of Public Health og The University of Athens Medical School í Grikklandi, um áhrif þess á hjartað, að taka sér lúr um miðjan dag. Niðurstöðurnar, sem að birtust í febrúarhefti The Archives of Internal Medicine, bentu allar til þess að eftirmiðdagslúrar …
Lífsstílssjúkdómar
Ég fjallaði í pistlinum fyrr í vikunni um nýjan innlendan sjónvarpsþátt sem snýst um svokallaða lífsstílssjúkdóma eða það sem við getum kallað velmegunarsjúkdóma. Ég birti hér nokkra athyglisverða punkta úr fyrsta þættinum. Þættirnir munu fókusera á afleiðingar rangs mataræðis, ofáts, hreyfingarleysis, streitu og reykinga. Þessir þættir oraka 80% ótímabærra kransæðasjúkdóma …
Áhrif rafsviðs í svefnherberginu
Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …
Shiatsu
Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …