Heilsa

Höfuðverkir

Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu.  Ef að það myndast reykur inní húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur.  Og þá, að slökkva eldinn ef hann er til staðar, áður en að allt …

READ MORE →
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Hvað er aðventa?

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …

READ MORE →
jóla jóga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun

Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup …

READ MORE →