Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?

Til að ná sultu úr fatnaði, sérstaklega ef um berjasultu er að ræða, þá er best, ef að efnið þolir mikinn hita, að strekkja það yfir skál og hella sjóðandi heitu vatni u.þ.b. 30 cm fyrir ofan efnið og láta vatnið renna í gegnum það. Einnig er hægt að strekkja …

READ MORE →
sólber
MataræðiÝmis ráð

Sólber og blöðrubólga

Sífellt er verið að gera fleiri og fleiri rannsóknir á því hvernig náttúran og það sem að hún gefur af sér, getur hjálpað til við að fyrirbyggja og jafnvel lækna sjúkdóma. Margar rannsóknir hafa verið gerðar undanfarið á berjum. Ber mælast með gríðarlega mikið magn af andoxunarefnum og eru mjög …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Hjónabandssæla

200 gr. smjör 1 dl. agave sýróp (eða hlynsýróp) 1 egg 280 gr. heilhveiti 150 gr. haframjöl 1 tsk. matarsódi 1 krukka St. Dalfour sulta Smjöri og sýrópi hrært saman þar til létt og ljóst. Egginu bætt útí og hrært áfram. Þurrefnunum blandað saman við og hrært vel saman. Deiginu …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)   Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg   Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Sykurlaus bláberjasulta

Ég hætti að sulta í mörg ár eftir að ég breytti til í mataræði mínu, þar til ég uppgötvaði að maður getur notað alls kyns önnur sætuefni, heldur en hvítan sykur, í sultugerðina. Ég nota helst Agave síróp þar sem það fer mjög vel í mig. Einnig er hægt að …

READ MORE →