Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?

Til að ná sultu úr fatnaði, sérstaklega ef um berjasultu er að ræða, þá er best, ef að efnið þolir mikinn hita, að strekkja það yfir skál og hella sjóðandi heitu vatni u.þ.b. 30 cm fyrir ofan efnið og láta vatnið renna í gegnum það. Einnig er hægt að strekkja …

READ MORE →