JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Meðhöndlun með ilmkjarnaolíum

Tuttugasta öldin hefur í okkar vestræna heimi einkennst af mikilli efahyggju og þröngsýni gagnvart náttúrulegum meðhöndlunarformum og gefið þeim nafnið óhefðbundnar lækningar sem mér finnst lýsa mjög vel þeim hroka og virðingarleysi sem þessar aldagömlu aðferðir sem náttúran bíður okkur uppá hefur mátt þola. En jákvæðar breytingar hafa orðið á …

READ MORE →
Acidophilus
FæðubótarefniMataræði

Acidophilus

Heitið á fæðubótarefninu Acidophilus hefur ekki verið þýtt almennilega á íslensku en fræðilega heitið er Lactobacillus Acidophilus. Acidophilusinn er tegund “góðra” baktería eða gerla sem finnast í meltingarvegi okkar og leggöngum kvenna. Gerillinn aðstoðar við meltingu próteina, hann vinnur á móti sveppasýkingu, aðstoðar við minnkun kólesteróls í blóði, styður við …

READ MORE →