JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
JurtirMataræði

Ólífulauf

Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.  Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum.  Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa.  Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum.  Einnig má taka …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Ilmkjarnaolíur

Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði.  Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →