JurtirMataræði

Hálsbólga

Settu teskeið af eplaediki í vatnsglas, skolaðu hálsinn (skrollaðu vökvanum) og kyngdu svo. Blandaðu ¼ bolla af eplaediki við ¼ bolla af hreinu, hráu hunangi. Taktu inn 1 matskeið 6 x á dag. Eplaedikið vinnur á bakteríunum. (Er líka gott við kvefi og öðrum sýkingum) Blandaðu 1 matskeið af hreinu, …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Blöðruhálskirtilsvandamál

Gullríste – hreinsar þvagrásir. Taka Zink – graskersfræ eru auðug af zinki – gott að setja útí salatið og eins að sáldra yfir fisk- og pastarétti. E-vítamín. Freyspálmi getur hjálpað ef að komin er sýking.

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ennis- og kinnholubólgur

Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …

READ MORE →
Sýking í ennisholum
Vandamál og úrræði

Sýking í ennisholum

Halldóra sendi okkur eftirfarandi fyrirspurn: Sonur minn; 19 ára gamall, er með sýkingu í ennisholum. Er ekki eitthvað annað hægt að gera við því en að taka inn sýklalyf? Þakka þeim sem svara og gefa honum góð ráð! Komdu sæl Halldóra og takk fyrir fyrirspurnina. Þetta er ótrúlega algengt vandamál og …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →