Heilsa

Veikindi eða þorsti?

Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …

READ MORE →
Heilsa

Magaspik og hrörnun hugans

Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á, að þeir sem eru með mikla fitusöfnun á maganum eru talsvert líklegir til að þjást af sykursýki, hjartasjúkdómum og vitglöpum eins og Alzheimer, síðar á lífsleiðinni. Fólk er misjafnlega vaxið. Sumir safna fitu á rass og læri, aðrir jafnt um líkamann og enn aðrir …

READ MORE →
Heilsa

Lífsstílssjúkdómar

Ég fjallaði í pistlinum fyrr í vikunni um nýjan innlendan sjónvarpsþátt sem snýst um svokallaða lífsstílssjúkdóma eða það sem við getum kallað velmegunarsjúkdóma. Ég birti hér nokkra athyglisverða punkta úr fyrsta þættinum. Þættirnir munu fókusera á afleiðingar rangs mataræðis, ofáts, hreyfingarleysis, streitu og reykinga. Þessir þættir oraka 80% ótímabærra kransæðasjúkdóma …

READ MORE →
Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
Heilsa

Einkenni sykursýki

(Eftirfarandi er tekið af vef Samtaka Sykursjúkra á Norðurlandi)   Hvað er sykursýki(Diabetes Mellitus) er efnaskiptasjúkdómur sem kemur fram þegar brisið framleiðir ekki nægjanlegt insúlín eða þegar líkaminn getur ekki nýtt sér insúlínið sem brisið framleiðir. Þetta verður til þess að sykur safnast fyrir í blóðinu og veldur skemmdum á líffærum svo …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi

Sagt var frá því í fréttum í gær að barn hafði fæðst í Síberíu sem vó 7,75 kíló eða 31 merkur. Þetta var 12 barn foreldranna og öll eldri börnin vógu yfir 5 kílógrömm við fæðingu. Sagt var frá því í Blaðinu fyrir viku síðan, að meðalfæðingarþyngd barna á Íslandi …

READ MORE →
Tai Chi og sykursýki
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi getur hjálpað við sykursýki

Nýjar rannsóknir, gerðar af Dr. Kuender D. Yang og hans teymi frá Chang Gung Memorial Hospital í Taiwan, benda til þess að það að stunda Tai Chi, efli ónæmiskerfið og jafni blóðsykursójafnvægi hjá fólki sem að hefur sykursýki 2. Eftir 12 vikna Tai Chi þjálfunarprógram, hafði magn A1C verulega lækkað, …

READ MORE →