Hvað er stevía
JurtirMataræði

Stevía

Hin stórmerkilega jurt stevía, er upprunalega ættuð frá Suður Ameríku, nánar tiltekið frá Paraguay. Hún vex þar vilt, sem og í fleiri löndum álfunnar. Þar hefur hún verið notuð öldum saman til að gera biturt te sætt og bragðbæta ýmis jurtalyf. Eins voru laufin tuggin vegna hins dásamlega náttúrulega sætubragðs. …

READ MORE →