Tai Chi
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi

Tai chi er ævafornt, kínverskt æfingakerfi sem nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum. Það sem Tai chi gerir meðal annars, er að það losar um spennu í líkamanum, vinnur á móti streitu, eflir ónæmiskerfið, eykur styrk og sveigjanleika líkamans og hefur jákvæð áhrif á blóðrás. Sagan segir að uppruni Tai …

READ MORE →
Tai Chi og sykursýki
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi getur hjálpað við sykursýki

Nýjar rannsóknir, gerðar af Dr. Kuender D. Yang og hans teymi frá Chang Gung Memorial Hospital í Taiwan, benda til þess að það að stunda Tai Chi, efli ónæmiskerfið og jafni blóðsykursójafnvægi hjá fólki sem að hefur sykursýki 2. Eftir 12 vikna Tai Chi þjálfunarprógram, hafði magn A1C verulega lækkað, …

READ MORE →