Að tala frammi fyrir hópi fólks
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Mörgum finnst algjör pína að standa upp og tala fyrir framan hóp fólks. Þeir leggja sig í líma við að komast hjá slíkri aðstöðu, bjóða sig ekki fram til að vinna að málefnum, taka þátt í nefndum, segja ekki álit sitt eða annað vegna hættu á að þurfa að tala …

READ MORE →